Ég bið þess, minn elskaði, að þér vegni vel í öllu, þú sért heill heilsu og þér líði vel í sál og sinni.
Lykilorð mánaðarins: apríl 2022
María Magdalena kemur og boðar lærisveinunum: „Ég hef séð Drottin.“ Og hún flutti þeim það sem hann hafði sagt henni.
Lykilorð mánaðarins: mars 2022
Biðjið á hverri tíð í anda. Verið þannig árvökul og stöðug í bæn fyrir öllum heilögum.
Lykilorð mánaðarins: febrúar 2022
Ef þið reiðist þá syndgið ekki. Sólin má ekki setjast yfir reiði ykkar.
Lykilorð mánaðarins: janúar 2022
Jesús Kristur segir: Komið og sjáið!
Gleðilegt nýtt ár með Lykilorðum 2022
Lykilorð desembermánaðar 2021
Syngdu fagnaðarsöng, dóttirin Síon. Sjá, ég kem og mun dveljast með þér, segir Drottinn.
Lykilorð nóvembermánaðar 2021
Drottinn leiði hjörtu ykkar til kærleika Guðs og þolgæðis Krists.
Lykilorð októbermánaðar 2021
Gefum gætur hvert að öðru og hvetjum hvert annað til kærleika og góðra verka.
Lykilorð septembermánaðar 2021
Þið hafið sáð miklu en uppskorið smátt, matast en ekki orðið södd, drukkið en ekki fengið nægju ykkar, klæðst en ekki hlýnað og hafi launa verið aflað fóru þau í götótta pyngju.