Skilmálar

Þær upplýsingar sem þú sendir okkur verða eingöngu vistaðar hjá okkur til skammst tíma, þeim er ekki deilt með öðrum og við notum þær ekki í neinum öðrum tilgangi en til þess að tryggja að þær vörur sem þú kaupir af okkur komist örugglega til þín.

Ef við teljum einhverjar líkur á því að þú hafir ekki sett upplýsingar inn í kerfið okkar til þess að versla af okkur eða ef við teljum að einhver sé að villa á sér heimildir þá áskiljum við okkur rétt til þess að eyða öllum gögnum strax.

Takk fyrir.