Description
Kilja, 144 bls.
Kápuljósmynd: Gamli Garðskagaviti. Indriði Kristinn Gíslason.
Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir ritar aðfararorð.
Original price was: kr.2.200.kr.900Current price is: kr.900.
Í bókinni, sem kemur út árlega, eru biblíuvers fyrir hvern dag ársins auk sálmavers eða fleygs orðs. Uppbygging hennar og innihald bíður upp á fjölbreytta notkun fyrir þá sem vilja leyfa orðum úr Biblíunni að vekja sig til umhugsunar og hafa jákvæð áhrif á líf sitt. Lykilorð henta jafnt þeim sem vilja taka fyrstu skrefin í því að tengja boðskap Biblíunnar við líf sitt og hinum sem þegar eru vel kunnugir því sem þar er að finna.
Kilja, 144 bls.
Kápuljósmynd: Gamli Garðskagaviti. Indriði Kristinn Gíslason.
Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir ritar aðfararorð.