Til þín, Drottinn, kalla ég. Eldur hefur sviðið hagaspildur öræfanna og bálið eytt skógum merkurinnar. Jafnvel dýr merkurinnar beina til þín kveinstöfum sínum. Farvegir lækjanna eru þornaðir.
Jóel 1.19-20
Lykilorð 2025 er komin í bókabúðir. Rafbók fylgir frítt með hverri keyptri kilju. Kóði er innan á kápunni aftast i kiljunni. Dismiss