Lykilorð mánaðarins: maí 2025

Til þín, Drottinn, kalla ég. Eldur hefur sviðið hagaspildur öræfanna og bálið eytt skógum merkurinnar. Jafnvel dýr merkurinnar beina til þín kveinstöfum sínum. Farvegir lækjanna eru þornaðir.

Jóel 1.19-20