Er ég aðeins Guð í nánd? segir Drottinn, en ekki Guð í fjarlægð?
Jeremía 23.23
Category Archives: Lykilorð
Lykilorð mánaðarins: júní 2024
Móse sagði:
2. Mósebók 14.13
Óttist ekki. Standið kyrr og horfið á þegar Drottinn bjargar ykkur í dag!
Lykilorð mánaðarins: maí 2024
Allt er mér leyfilegt en ekki er allt gagnlegt. Allt er mér leyfilegt en ég má ekki láta neitt fá vald yfir mér.
1. Korintubréf 6.12
Lykilorð mánaðarins: apríl 2024
Verið ætíð reiðubúin að svara hverjum manni sem krefst raka fyrir voninni sem þið eigið.
1. Pétursbréf 3.15
Lykilorð mánaðarins: mars 2024
Skelfist eigi. Þér leitið að Jesú frá Nasaret, hinum krossfesta.
Markús 16.6
Hann er upp risinn, hann er ekki hér.
Lykilorð mánaðarins: janúar 2024
Nýtt vín er látið á nýja belgi.
´Markús 2.22
Lykilorð ársins 2024
Lykilorð mánaðarins: desember 2023
Augu mín hafa séð hjálpræði þitt, sem þú hefur fyrirbúið í augsýn allra lýða.
Lykilorð mánaðarins: nóvember 2023
Hann einn þandi himininn út og gengur á ölduföldum hafsins, hann skóp Karlsvagninn og Óríon, Sjöstjörnuna og stjörnumerkin í suðri.
Lykilorð mánaðarins: október 2023
Verðið gerendur orðsins og eigi aðeins heyrendur þess, ella svíkið þið sjálf ykkur.