Synjaðu ekki góðs þeim sem þarfnast ef það er á þínu valdi að veita það.
Author Archives: Lykilorð
Lykilorð mánaðarins: apríl 2023
Því að til þess dó Kristur og varð aftur lifandi að hann skyldi drottna bæði yfir dauðum og lifandi.
Lykilorð mánaðarins: mars 2023
Hver mun gera okkur viðskila við kærleika Krists?
Lykilorð mánaðarins: febrúar 2023
Og Sara sagði: Guð hefur gefið mér hlátursefni.
Lykilorð mánaðarins: janúar 2023
Og Guð leit allt sem hann hafði gert, og sjá, það var harla gott.
Lykilorð ársins: 2023
Lykilorð mánaðarins: desember 2022
Þá mun úlfurinn búa hjá lambinu og pardusdýrið liggja hjá kiðlingnum. Kálfur, ljón og alifé munu ganga saman og smásveinn gæta þeirra.
Lykilorð mánaðarins: nóvember 2022
Vei þeim sem kalla hið illa gott og hið góða illt, sem gera myrkur að ljósi og ljós að myrkri, sem gera hið ramma sætt og hið sæta rammt!
Lykilorð mánaðarins: október 2022
Mikil og dásamleg eru verk þín, Drottinn Guð, þú alvaldi, réttlátir og sannir eru vegir þínir, þú konungur þjóðanna.
Lykilorð mánaðarins: september 2022
Drottinn veitir þeim sem elska hann ríkulega af spekinni.