Þá mun úlfurinn búa hjá lambinu og pardusdýrið liggja hjá kiðlingnum. Kálfur, ljón og alifé munu ganga saman og smásveinn gæta þeirra.
Author Archives: Lykilorð
Lykilorð mánaðarins: nóvember 2022
Vei þeim sem kalla hið illa gott og hið góða illt, sem gera myrkur að ljósi og ljós að myrkri, sem gera hið ramma sætt og hið sæta rammt!
Lykilorð mánaðarins: október 2022
Mikil og dásamleg eru verk þín, Drottinn Guð, þú alvaldi, réttlátir og sannir eru vegir þínir, þú konungur þjóðanna.
Lykilorð mánaðarins: september 2022
Drottinn veitir þeim sem elska hann ríkulega af spekinni.
Lykilorð mánaðarins: ágúst 2022
Öll tré skógarins kveði fagnaðarópi fyrir Drottni, því að hann kemur til þess að dæma jörðina.
Lykilorð mánaðarins: júlí 2022
Sál mína þyrstir eftir Guði, hinum lifanda Guði.
Lykilorð mánaðarins: júní 2022
Settu mig sem innsigli á hjarta þitt, eins og innsigli á arm þinn, því að ástin er sterk eins og dauðinn.
Lykilorð mánaðarins: maí 2022
Ég bið þess, minn elskaði, að þér vegni vel í öllu, þú sért heill heilsu og þér líði vel í sál og sinni.
Lykilorð mánaðarins: apríl 2022
María Magdalena kemur og boðar lærisveinunum: „Ég hef séð Drottin.“ Og hún flutti þeim það sem hann hafði sagt henni.
Lykilorð mánaðarins: mars 2022
Biðjið á hverri tíð í anda. Verið þannig árvökul og stöðug í bæn fyrir öllum heilögum.