Jesús Kristur segir: Vakið!
Markús 13.37
Jesús Kristur segir: Vakið!
Markús 13.37
Þið eruð verði keyptir. Verðið ekki þrælar manna.
1. Korintubréf 7.23
Trúr er Guð.
1. Korintubréf 1.9
Sá sem gengur í myrkri og enga skímu sér, hann treysti á nafn Drottins og reiði sig á Guð sinn.
Jesaja 50.10
Ég veit að lausnari minn lifir.
Jobsbók 19.25
Gefðu eins og efni þín leyfa, barnið mitt. Ef þú átt mikið þá skalt þú nota það til þess að hjálpa öðrum. Eigir þú lítið skaltu samt miðla öðrum af því. Vertu ekki hræddur, barnið mitt, við að gefa ölmusu!
Tóbítsbók 4.8
Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og glata sálu sinni?
Matteus 16.26
Farið og prédikið: Himnaríki er í nánd.
Matteus 10.7
Hver maður skal vera fljótur til að heyra, seinn til að tala, seinn til reiði.
Jakobsbréf 1.19