júní 2019
Vingjarnleg orð eru hunang, sæt fyrir góminn, lækning fyrir beinin.
Orðskviðirnir 16.24
Vingjarnleg orð eru hunang, sæt fyrir góminn, lækning fyrir beinin.
Orðskviðirnir 16.24
Enginn jafnast á við þig og enginn er Guð nema þú.
2. Samúelsbók 7.22
Jesús Kristur segir: Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar.
Matteus 28.20
Haldið ykkur heils hugar við Drottin og þjónið honum einum.
1.Samúelsbók 7.3
Ég lít svo á að þjáningar þessa tíma séu ekki neitt ísamanburði við þá dýrð sem á okkur mun opinberast.
Rómverjabréfið 8.18
Guð segir: Boga minn hef ég sett í skýin. Hann skal veratákn sáttmálans milli mín og jarðarinnar.
1.Mósebók 9.13