Eftir fyrirheiti hans væntum við nýs himins og nýrrar jarðar þar sem rættlæti býr.
2. Pétursbréf 3.13
Category Archives: Lykilorð
Lykilorð mánaðarins: október 2024
Náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda, hún er ný á hverjum morgni, mikil er trúfesti þín.
Harmljóðin 3.22-23
Lykilorð mánaðarins: september 2024
Er ég aðeins Guð í nánd? segir Drottinn, en ekki Guð í fjarlægð?
Jeremía 23.23
Lykilorð mánaðarins: ágúst 2024
Drottinn græðir þá sem hafa sundurkramið hjarta og bindur um benjar þeirra.
Sálmarnir 147.3
Lykilorð mánaðarins: júlí 2024
Þú skalt ekki fylgja meirihlutanum til illra verka.
2. Mósebók 23.2
Lykilorð mánaðarins: júní 2024
Móse sagði:
2. Mósebók 14.13
Óttist ekki. Standið kyrr og horfið á þegar Drottinn bjargar ykkur í dag!
Lykilorð mánaðarins: maí 2024
Allt er mér leyfilegt en ekki er allt gagnlegt. Allt er mér leyfilegt en ég má ekki láta neitt fá vald yfir mér.
1. Korintubréf 6.12
Lykilorð mánaðarins: apríl 2024
Verið ætíð reiðubúin að svara hverjum manni sem krefst raka fyrir voninni sem þið eigið.
1. Pétursbréf 3.15
Lykilorð mánaðarins: mars 2024
Skelfist eigi. Þér leitið að Jesú frá Nasaret, hinum krossfesta.
Markús 16.6
Hann er upp risinn, hann er ekki hér.
Lykilorð mánaðarins: febrúar 2024
Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm til fræslu,
2. Tímóteusarbréf 3.16
umvöndunar, leiðréttingar og menntunar í réttlæti.