Ef þið reiðist þá syndgið ekki. Sólin má ekki setjast yfir reiði ykkar.
Lykilorð mánaðarins: janúar 2022
Jesús Kristur segir: Komið og sjáið!
Gleðilegt nýtt ár með Lykilorðum 2022
Lykilorð desembermánaðar 2021
Syngdu fagnaðarsöng, dóttirin Síon. Sjá, ég kem og mun dveljast með þér, segir Drottinn.
Lykilorð nóvembermánaðar 2021
Drottinn leiði hjörtu ykkar til kærleika Guðs og þolgæðis Krists.
Lykilorð októbermánaðar 2021
Gefum gætur hvert að öðru og hvetjum hvert annað til kærleika og góðra verka.
Lykilorð septembermánaðar 2021
Þið hafið sáð miklu en uppskorið smátt, matast en ekki orðið södd, drukkið en ekki fengið nægju ykkar, klæðst en ekki hlýnað og hafi launa verið aflað fóru þau í götótta pyngju.
Lykilorð ágústmánaðar 2021
Leggðu við eyru og heyr. Ljúktu upp augum, Drottinn, og líttu á!
Lykilorð júlímánaðar 2021
Eigi er Guð langt frá neinum af okkur. Í honum lifum, hrærumst og erum við.
Lykilorð júnímánaðar 2021
Framar ber að hlýða Guði en mönnum.