Gert er ráð fyrir að Lykilorð 2026 komi út um mánaðarmótin október - nóvember Dismiss

Skip to content

Lykilorð

Orð Guðs fyrir hvern dag

  • Aðalsíða
  • Kaupa bók
    • Karfa
    • Ganga frá kaupum
    • Mitt svæði
  • Um bókina
    • Uppbygging
  • Bænir
  • Aðfararorð
    • 2026
    • 2025
    • 2024
    • 2023
    • 2022
    • 2021
    • 2020
    • 2019
    • 2018
    • 2017
    • 2016
    • 2015
    • 2014
    • 2013
    • 2012
    • 2011
    • 2010
    • 2009
    • 2008
  • Lífsmótun
Lykilorð

Lykilorð nóvembermánaðar 2021

Drottinn leiði hjörtu ykkar til kærleika Guðs og þolgæðis Krists.

2. Þessaloníkubréf 3.5

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 11. '21 by Lykilorð.

Lykilorð októbermánaðar 2021

Gefum gætur hvert að öðru og hvetjum hvert annað til kærleika og góðra verka.

Hebreabréfið 10.24

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 10. '21 by Lykilorð.

Lykilorð septembermánaðar 2021

Þið hafið sáð miklu en uppskorið smátt, matast en ekki orðið södd, drukkið en ekki fengið nægju ykkar, klæðst en ekki hlýnað og hafi launa verið aflað fóru þau í götótta pyngju.

Haggaí 1.6

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 9. '21 by Lykilorð.

Lykilorð ágústmánaðar 2021

Leggðu við eyru og heyr. Ljúktu upp augum, Drottinn, og líttu á!

2. Konungabók 19.16

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 8. '21 by Lykilorð.

Lykilorð júlímánaðar 2021

Eigi er Guð langt frá neinum af okkur. Í honum lifum, hrærumst og erum við.

Postulasagan 17.27-28

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 7. '21 by Lykilorð.

Lykilorð júnímánaðar 2021

Framar ber að hlýða Guði en mönnum.

Postulasagan 5.29

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 6. '21 by Lykilorð.

Lykilorð maímánaðar 2021

Ljúktu upp munni þínum fyrir hinn mállausa,
fyrir málstað allra lánleysingja!

Orðskviðirnir 31.8

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 5. '21 by Lykilorð.

Lykilorð aprílmánaðar 2021

Kristur er ímynd hins ósýnilega Guðs,
frumburður allrar sköpunar.

Kólossubréfið 1.15

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 4. '21 by Lykilorð.

Lykilorð marsmánaðar 2021

Jesús svaraði:
„Ég segi ykkur, ef þeir þegja munu steinarnir hrópa.“

Lúkas 19.40

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 3. '21 by Lykilorð.

Lykilorð febrúarmánaðar 2021

Gleðjist að nöfn yðar eru skráð í himnunum!

Lúkas 10.20

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 2. '21 by Lykilorð.

Post navigation

← Older posts
Newer posts →

Hafðu samband

Lífsmótun ses ~
Hjalla, 650 Laugar ~
+354 864 8790 ~
postur@lykilord.is

Bækur til sölu

  • Lykilorð 2026 Lykilorð 2026 kr.2.500
  • Rafbók 2025 (iPad) Rafbók 2025 (iPad) kr.1.100
  • Rafbók 2025 Rafbók 2025 kr.1.100

Hlusta á upplestur, hljóðvarp

  • mánudagur 3. nóvember 2025
  • sunnudagur 2. nóvember 2025
  • laugardagur 1. nóvember 2025

Lykilorð 2025 Follow

Bókin Lykilorð kemur út á hverju á með biblíutextum fyrir hvern dag ársins. Fyrri texti hvers dags er úr GT, sá síðari úr NT.

lykilord
lykilord Lykilorð 2025 @lykilord ·
18h

mánudagur 3. nóvember:
Á himnum er vottur minn og vitni mitt á hæðum.
Jobsbók 16.19

Reply on Twitter 1985287844756160730 Retweet on Twitter 1985287844756160730 Like on Twitter 1985287844756160730 Twitter 1985287844756160730
lykilord Lykilorð 2025 @lykilord ·
2 Nov

sunnudagur 2. nóvember:
Á þeim degi munu margir heiðingjar ganga Drottni á hönd, gerast hans lýður.
Sakaría 2.15

Reply on Twitter 1984917971072905659 Retweet on Twitter 1984917971072905659 Like on Twitter 1984917971072905659 Twitter 1984917971072905659
lykilord Lykilorð 2025 @lykilord ·
1 Nov

laugardagur 1. nóvember:
Þá verð ég ekki til skammar er ég gef gaum að öllum boðum þínum.
Sálmarnir 119.6

Reply on Twitter 1984549029993152540 Retweet on Twitter 1984549029993152540 Like on Twitter 1984549029993152540 Twitter 1984549029993152540
Load More

Bankaupplýsingar

Með kaupum á bók styður þú útgáfu Lífsmótunar á Lykilorðum en auk þess er líka tekið við frjálsum framlögum.

kennitala: 491208-0660
1110-26-1731 eða 0567-26-1731

Lífsmótun er skráð á almannaheillaskrá Skattsins og gjafir til stofnunarinna geta því veitt rétt til skattaafsláttar sbr. 2. mgr. 4. tölul. og 9. tölul. 4. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

Skilmálar Proudly powered by WordPress