Þá kom engill Drottins, snerti Elía og sagði: „Rís upp og matast. Annars reynist þér leiðin of löng.“
1. Konungabók 19.7
Þá kom engill Drottins, snerti Elía og sagði: „Rís upp og matast. Annars reynist þér leiðin of löng.“
1. Konungabók 19.7
Þú einn þekkir hjarta hvers manns.
1. Konungabók 8.39
Sérhvert ykkar hefur fengið náðargáfu. Notið þær og þjónið hvert öðru eins og góðir ráðsmenn margvíslegrar náðar Guðs!
1. Pétursbréf 4.10
Sáð er forgengilegu en upp rís óforgengilegt.
1. Korintubréf 15.42
Jesús Kristur segir: Vakið!
Markús 13.37
Þið eruð verði keyptir. Verðið ekki þrælar manna.
1. Korintubréf 7.23
Trúr er Guð.
1. Korintubréf 1.9
Sá sem gengur í myrkri og enga skímu sér, hann treysti á nafn Drottins og reiði sig á Guð sinn.
Jesaja 50.10
Ég veit að lausnari minn lifir.
Jobsbók 19.25