Lykilorð 2025 er komin í bókabúðir. Rafbók fylgir frítt með hverri keyptri kilju. Kóði er innan á kápunni aftast i kiljunni. Dismiss

Skip to content

Lykilorð

Orð Guðs fyrir hvern dag

  • Aðalsíða
  • Kaupa bók
    • Karfa
    • Ganga frá kaupum
    • Mitt svæði
  • Um bókina
    • Uppbygging
  • Bænir
  • Aðfararorð
    • 2025
    • 2024
    • 2023
    • 2022
    • 2021
    • 2020
    • 2019
    • 2018
    • 2017
    • 2016
    • 2015
    • 2014
    • 2013
    • 2012
    • 2011
    • 2010
    • 2009
    • 2008
  • Lífsmótun
Lykilorð

Lykilorð mánaðarins

Vinnið að hagsæld þeirrar borgar sem ég gerði yður útlæga til. Biðjið Drottin fyrir henni því að hennar heill er yðar heill.

Jeremía 29.7

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 10. '20 by Lykilorð.

Lykilorð mánaðarins

Það var Guð sem í Kristi sætti heiminn við sig.

2. Korintubréf 5.19

This entry was posted in Lykilorð on 1. 9. '20 by Lykilorð.

Lykilorð mánaðarins

Ég lofa þig fyrir það að ég er undursamlega skapaður, undursamleg eru verk þín, það veit ég næsta vel.

Sálmarnir 139.14

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 8. '20 by Lykilorð.

Lykilorð mánaðarins

Þá kom engill Drottins, snerti Elía og sagði: „Rís upp og matast. Annars reynist þér leiðin of löng.“

1. Konungabók 19.7

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 7. '20 by Lykilorð.

Lykilorð mánaðarins

Þú einn þekkir hjarta hvers manns.

1. Konungabók 8.39

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 6. '20 by Lykilorð.

Lykilorð mánaðarins

Sérhvert ykkar hefur fengið náðargáfu. Notið þær og þjónið hvert öðru eins og góðir ráðsmenn margvíslegrar náðar Guðs!

1. Pétursbréf 4.10

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 5. '20 by Lykilorð.

Lykilorð mánaðarins

Sáð er forgengilegu en upp rís óforgengilegt.

1. Korintubréf 15.42

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 4. '20 by Lykilorð.

Lykilorð mánaðarins

Jesús Kristur segir: Vakið!

Markús 13.37

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 3. '20 by Lykilorð.

Lykilorð mánaðarins

Þið eruð verði keyptir. Verðið ekki þrælar manna.

1. Korintubréf 7.23

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 2. '20 by Lykilorð.

Lykilorð mánaðarins

Trúr er Guð.

1. Korintubréf 1.9

This entry was posted in Lykilorð and tagged Lykilorð mánaðarins on 1. 1. '20 by Lykilorð.

Post navigation

← Older posts
Newer posts →

Hafðu samband

Lífsmótun ses ~
Hjalla, 650 Laugar ~
+354 864 8790 ~
postur@lykilord.is

Bækur til sölu

  • Rafbók 2025 (iPad) Rafbók 2025 (iPad) kr.1.100
  • Rafbók 2025 Rafbók 2025 kr.1.100
  • Lykilorð 2025 Lykilorð 2025 kr.2.490

Hlusta á upplestur, hljóðvarp

  • laugardagur 2. ágúst 2025
  • föstudagur 1. ágúst 2025
  • fimmtudagur 31. júlí 2025

Lykilorð 2025 Follow

Bókin Lykilorð kemur út á hverju á með biblíutextum fyrir hvern dag ársins. Fyrri texti hvers dags er úr GT, sá síðari úr NT.

lykilord
lykilord Lykilorð 2025 @lykilord ·
15h

2.8.
Hyggið ekki á ill ráð hver gegn öðrum í hjarta yðar!

Sakaría 7.10

Reply on Twitter 1951569423006920818 Retweet on Twitter 1951569423006920818 Like on Twitter 1951569423006920818 Twitter 1951569423006920818
lykilord Lykilorð 2025 @lykilord ·
1 Aug

1.8.
Ert það ekki þú, Drottinn, Guð vor? Vér vonum á þig.

Jeremía 14.22

Reply on Twitter 1951223900269891899 Retweet on Twitter 1951223900269891899 Like on Twitter 1951223900269891899 2 Twitter 1951223900269891899
lykilord Lykilorð 2025 @lykilord ·
1 Aug

Reply on Twitter 1951223110037910014 Retweet on Twitter 1951223110037910014 Like on Twitter 1951223110037910014 Twitter 1951223110037910014
Load More

Bankaupplýsingar

Með kaupum á bók styður þú útgáfu Lífsmótunar á Lykilorðum en auk þess er líka tekið við frjálsum framlögum.

kennitala: 491208-0660
1110-26-1731 eða 0567-26-1731

Lífsmótun er skráð á almannaheillaskrá Skattsins og gjafir til stofnunarinna geta því veitt rétt til skattaafsláttar sbr. 2. mgr. 4. tölul. og 9. tölul. 4. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

Skilmálar Proudly powered by WordPress