október 2019
Gefðu eins og efni þín leyfa, barnið mitt. Ef þú átt mikið þá skalt þú nota það til þess að hjálpa öðrum. Eigir þú lítið skaltu samt miðla öðrum af því. Vertu ekki hræddur, barnið mitt, við að gefa ölmusu!
Tóbítsbók 4.8
Gefðu eins og efni þín leyfa, barnið mitt. Ef þú átt mikið þá skalt þú nota það til þess að hjálpa öðrum. Eigir þú lítið skaltu samt miðla öðrum af því. Vertu ekki hræddur, barnið mitt, við að gefa ölmusu!
Tóbítsbók 4.8
Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og glata sálu sinni?
Matteus 16.26
Farið og prédikið: Himnaríki er í nánd.
Matteus 10.7
Hver maður skal vera fljótur til að heyra, seinn til að tala, seinn til reiði.
Jakobsbréf 1.19
Vingjarnleg orð eru hunang, sæt fyrir góminn, lækning fyrir beinin.
Orðskviðirnir 16.24
Enginn jafnast á við þig og enginn er Guð nema þú.
2. Samúelsbók 7.22
Jesús Kristur segir: Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar.
Matteus 28.20
Haldið ykkur heils hugar við Drottin og þjónið honum einum.
1.Samúelsbók 7.3
Ég lít svo á að þjáningar þessa tíma séu ekki neitt ísamanburði við þá dýrð sem á okkur mun opinberast.
Rómverjabréfið 8.18
Guð segir: Boga minn hef ég sett í skýin. Hann skal veratákn sáttmálans milli mín og jarðarinnar.
1.Mósebók 9.13