Þú skalt elska Drottinn, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og af öllum mætti þínum.
3. Mósebók 6.5
Tag Archives: Lykilorð mánaðarins
Lykilorð mánaðarins: desember 2025
Drottinn hersveitanna segir:
Sól réttlætisins mun rísa yfir ykkur, sem virðið nafn mitt, og vængir hennar færa lækningu.
Malakí 3.20
Lykilorð mánaðarins: nóvember 2025
Drottinn Guð segir:
Ég mun leita þess sem villist og sækja hið hrakta,
binda um hið limlesta og styrkja hið veikburða.
Esekíel 34.16
Lykilorð mánaðarins: október 2025
Jesús Kristur segir:
Guðs ríki er meðal yðar.
Lúkas 17.21
Lykilorð mánaðarins: september 2025
Guð er oss hæli og styrkur.
Sálmarnir 46.2
Lykilorð mánaðarins: ágúst 2025
Guð hefur hjálpað mér og því stend ég allt til þessa dags
og vitna bæði fyrir háum og lágum.
Postulasagan 26.22
Lykilorð mánaðarins: júlí 2025
Verið ekki hugsjúk um neitt heldur gerið í öllum hlutum óskir ykkar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð!
Filippíbréfið 4.6
Lykilorð mánaðarins: júní 2025
Guð hefur sýnt mér að ég á engan að kalla vanheilagan eða óhreinan.
Postulasagan 10.28
Lykilorð mánaðarins: maí 2025
Til þín, Drottinn, kalla ég. Eldur hefur sviðið hagaspildur öræfanna og bálið eytt skógum merkurinnar. Jafnvel dýr merkurinnar beina til þín kveinstöfum sínum. Farvegir lækjanna eru þornaðir.
Jóel 1.19-20
Lykilorð mánaðarins: apríl 2025
Brann ekki hjartað í okkur meðan hann talaði við okkur?
Lúkas 24.32
