Mikil og dásamleg eru verk þín, Drottinn Guð, þú alvaldi, réttlátir og sannir eru vegir þínir, þú konungur þjóðanna.
Tag Archives: Lykilorð mánaðarins
Lykilorð mánaðarins: september 2022
Drottinn veitir þeim sem elska hann ríkulega af spekinni.
Lykilorð mánaðarins: ágúst 2022
Öll tré skógarins kveði fagnaðarópi fyrir Drottni, því að hann kemur til þess að dæma jörðina.
Lykilorð mánaðarins: júlí 2022
Sál mína þyrstir eftir Guði, hinum lifanda Guði.
Lykilorð mánaðarins: júní 2022
Settu mig sem innsigli á hjarta þitt, eins og innsigli á arm þinn, því að ástin er sterk eins og dauðinn.
Lykilorð mánaðarins: maí 2022
Ég bið þess, minn elskaði, að þér vegni vel í öllu, þú sért heill heilsu og þér líði vel í sál og sinni.
Lykilorð mánaðarins: apríl 2022
María Magdalena kemur og boðar lærisveinunum: „Ég hef séð Drottin.“ Og hún flutti þeim það sem hann hafði sagt henni.
Lykilorð mánaðarins: mars 2022
Biðjið á hverri tíð í anda. Verið þannig árvökul og stöðug í bæn fyrir öllum heilögum.
Lykilorð mánaðarins: febrúar 2022
Ef þið reiðist þá syndgið ekki. Sólin má ekki setjast yfir reiði ykkar.
Lykilorð mánaðarins: janúar 2022
Jesús Kristur segir: Komið og sjáið!