Þegar aðkomumaður dvelur hjá ykkur skuluð þið ekki sýna ójöfnuð.
3. Mósebók 19.33
3. Mósebók 19.33
Sálmarnir 16.11
Lúkas 6.27–28
Statt upp, skín þú, því að ljós þitt kemur og dýrð Drottins rennur upp yfir þér!
Jesaja 60.1
Eftir fyrirheiti hans væntum við nýs himins og nýrrar jarðar þar sem rættlæti býr.
2. Pétursbréf 3.13
Náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda, hún er ný á hverjum morgni, mikil er trúfesti þín.
Harmljóðin 3.22-23
Er ég aðeins Guð í nánd? segir Drottinn, en ekki Guð í fjarlægð?
Jeremía 23.23
Drottinn græðir þá sem hafa sundurkramið hjarta og bindur um benjar þeirra.
Sálmarnir 147.3
Þú skalt ekki fylgja meirihlutanum til illra verka.
2. Mósebók 23.2
Móse sagði:
2. Mósebók 14.13
Óttist ekki. Standið kyrr og horfið á þegar Drottinn bjargar ykkur í dag!