Drottinn leiði hjörtu ykkar til kærleika Guðs og þolgæðis Krists.
Author Archives: Lykilorð
Lykilorð októbermánaðar 2021
Gefum gætur hvert að öðru og hvetjum hvert annað til kærleika og góðra verka.
Lykilorð septembermánaðar 2021
Þið hafið sáð miklu en uppskorið smátt, matast en ekki orðið södd, drukkið en ekki fengið nægju ykkar, klæðst en ekki hlýnað og hafi launa verið aflað fóru þau í götótta pyngju.
Lykilorð ágústmánaðar 2021
Leggðu við eyru og heyr. Ljúktu upp augum, Drottinn, og líttu á!
Lykilorð júlímánaðar 2021
Eigi er Guð langt frá neinum af okkur. Í honum lifum, hrærumst og erum við.
Lykilorð júnímánaðar 2021
Framar ber að hlýða Guði en mönnum.
Lykilorð maímánaðar 2021
Ljúktu upp munni þínum fyrir hinn mállausa,
fyrir málstað allra lánleysingja!
Lykilorð aprílmánaðar 2021
Kristur er ímynd hins ósýnilega Guðs,
frumburður allrar sköpunar.
Lykilorð marsmánaðar 2021
Jesús svaraði:
„Ég segi ykkur, ef þeir þegja munu steinarnir hrópa.“
Lykilorð febrúarmánaðar 2021
Gleðjist að nöfn yðar eru skráð í himnunum!