Lykilorð mánaðarins: október 2022 Mikil og dásamleg eru verk þín, Drottinn Guð, þú alvaldi, réttlátir og sannir eru vegir þínir, þú konungur þjóðanna. Opinberunarbókin 15.3