Lykilorð desembermánaðar 2017

Hjartans miskunn Guðs vors lætur upp renna sól af hæðum að vitja vor og lýsa þeim sem sitja í myrkri og skugga dauðans og beina fótum vorum á friðar veg.

Lúkas 1.78–79