Lykilorð júlímánaðar 2016

Drottinn svaraði: „Ég mun sjálfur láta allan ljóma minn líða fram hjá þér og
ég mun hrópa nafnið Drottinn frammi fyrir þér. Ég vil líkna þeim sem ég vil líkna
og miskunna þeim sem ég vil miskunna.“

2.Mósebók 33.19