Lykilorð mánaðarins: apríl 2018

Jesús Kristur segir: Friður sé með yður. Eins og faðirinn hefur sent mig, eins sendi ég yður.

Jóhannesarguðspjall 20.21