Lykilorð mánaðarins: september 2018

Allt hefur Guð gert hagfellt á sínum tíma, jafnvel eilífðina hefur hann lagt í brjóst mannanna en maðurinn fær ekki skilið að fullu það verk sem Guð vinnur.

Prédikarinn 3.11