Lykilorð októbermánaðar 2013

Lykilorð októbermánaðar er að þessu sinni úr 13. kafla Hebreabréfsins, vers 16

Gleymið ekki velgjörðaseminni og hjálpseminni því að slíkar fórnir eru Guði þóknanlegar.