Guð gaf okkur ekki anda hugleysis heldur anda máttar og kærleiks og stillingar.
2.Tímóteusarbréf 1.7
Guð gaf okkur ekki anda hugleysis heldur anda máttar og kærleiks og stillingar.
2.Tímóteusarbréf 1.7
Lykilorð nóvembermánaðar er að þessu sinni fengið úr 17. kafla Lúkasarguðspjalls, vers 21.
Sjá, Guðs ríki er meðal yðar.
Lykilorð októbermánaðar er að þessu sinni úr 13. kafla Hebreabréfsins, vers 16
Gleymið ekki velgjörðaseminni og hjálpseminni því að slíkar fórnir eru Guði þóknanlegar.