Tag Archives: Lykilorð mánaðarins
Lykilorð mánaðarins: júní 2018
Gleymið ekki gestrisninni því að vegna hennar hafa sumir hýst engla án þess að vita.
Hebreabréfið 13.2
Lykilorð mánaðarins: maí 2018
Trúin er fullvissa um það sem menn vona, sannfæring um þá hluti sem eigi er auðið að sjá.
Hebreabréfið 11.1
Lykilorð mánaðarins: apríl 2018
Jesús Kristur segir: Friður sé með yður. Eins og faðirinn hefur sent mig, eins sendi ég yður.
Jóhannesarguðspjall 20.21
Lykilorð mánaðarins: mars 2018
Jesús kristur segir: Það er fullkomnað!
Jóhannesarguðspjall 19.30
Lykilorð mánaðarins: febrúar 2018
Orðið er mjög nærri þér, í munni þínum og hjarta svo að þú getur breytt eftir því.
5. Mósebók 30.14
Lykilorð mánaðarins: janúar 2018
Sjöundi dagurinn er hvíldardagur, helgaður Drottni, Guði þínum. Þá skaltu ekkert verk vinna, hvorki þú, sonur þinn né dóttir, þræll þinn né ambátt, naut þitt né asni né neitt af búfénaði þínum né aðkomumaðurinn sem hefur hæli hjá þér í borg þinni.
5. Mósebók 5.14
Lykilorð desembermánaðar 2017
Hjartans miskunn Guðs vors lætur upp renna sól af hæðum að vitja vor og lýsa þeim sem sitja í myrkri og skugga dauðans og beina fótum vorum á friðar veg.
Lúkas 1.78–79
Lykilorð nóvembermánaðar 2017
Svo segir Drottinn Guð: Bústaður minn verður hjá þeim
og ég verð Guð þeirra og þeir verða þjóð mín.
Esekíel 37.27
Lykilorð októbermánaðar 2017
Englar Guðs munu gleðjast yfir einum syndara sem bætir ráð sitt.
Lúkas 15.10